Að gerast félagi í Skotfélagi Reykjavíkur Skoða sem PDF skjal

Verið velkomin í Skotfélag Reykjavíkur.
Engin aldurstakmörk eru á inngöngu í félagið, en viðkomandi umsækjandi þarf að vera orðin
15 ára til að geta hafið æfingar hjá félaginu með skriflegu samþykki foreldris.
Umsóknar eyðublað ( foreldraleyfi ) fæst hér.

Vinsamlega fyllið út Hafa samband með eftirfarandi upplýsingum:

Nafn:
Heimilisfang:
Póstnúmer:
Kennitala:
Netfang:
Heimasími:
GSM:
Athugasemdir:

AddThis Social Bookmark Button