Miðvikudagur, 25. maí 2016 10:51 |
Við tökum þátt í Grafarvogsdeginum með Egilshöllinni á laugardaginn kemur. Við verðum með opið hús kl. 11:00 til 13:00 og leyfum gestum 15 ára og eldri að prófa keppnisloftriffla og loftskammbyssur í salnum okkar. Gestir á aldrinum 15 til 18 ára þurfa að vera í fylgd með foreldrum.
|