Verkefnasjóður ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki fyrir jan.-júní 2009.
Um er að ræða styrki sem veittir eru til einstaklinga sem sækja námskeið/fræðslu um íþróttaþjálfun erlendis á fyrrgeindu tímabili. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. og skal umsóknum skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem finna má á heimasíðu ÍSÍ, isi.is. Allar nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri fræðslusviðs í neðangreindum símanúmerum eða á
vidar@isi.isÞetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
|