Miðvikudagur, 23. apríl 2014 19:51 |
 Íslandsmótið í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. 29 keppendur eru skráðir til leiks. 1. riðill hefst með 15 mín. undirbúningstíma kl. 9:30. Æfingatími hefst kl. 9:45 og sjálf keppnin kl.10:00. 2. riðill hefst kl.11:30 með 15 mín.undirbúningstíma. Æfingatími hefst kl. 11:45 og sjálf keppnin kl. 12:00. Ath. að enginn final er haldin á þessu móti frekar en á öðrum STÍ mótum þetta árið. Þau mál eru í skoðun.
Keppnisæfing skráðra keppenda er á föstudaginn kl.19-21.
|