Sunnudagur, 11. maí 2014 16:32 |
        |
Í dag var tilktektardagur á svæðinu okkar í Álfsnesi. Fjöldi félagsmanna mætti og lagði sitt af mörkum. Stjórnin þakkar öllum þeim sem gáfu tíma sinn í dag og þá sérstaklega formanni skemmtinefndar, Dagnýju H. Hinriksdóttur, fyrir framtakið. Í lokin var grillveisla að hætti hússins. |
|