Nýtt heimsmet í loftskammbyssu karla Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 12. apríl 2009 10:43
Á heimsbikarmótinu sem nú stendur yfir í Suður-Kóreu setti heimamaðurinn, Jong Oh Jin, nýtt heimsmet, 594 stig,
í loftskammbyssu karla. Í úrslitunum gekk honum ekki eins vel því rússinn, Leonid Ekimov skorðai 104,0 stig í finalnum og vann gullið en Jong lenti í 2.sæti. eftir að ná einungis 95,7 stigum eða alls 689,7 stig gegn 691,0 stigi Leonids.
AddThis Social Bookmark Button