Skammbyssuskytta fer fyrst með Ólympíueldinn Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 13. febrúar 2020 11:47

anna korakaki olGríska skammbyssuskyttan Anna Korikaki, sem vann gull og brons verðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó, mun hlaupa fyrsta spölinn með Ólympíueldinn fyrir leikana í Tókýó síðar á árinu. Nánar hérna.

AddThis Social Bookmark Button