Áhorfendur á íþróttamótum Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 20. maí 2021 15:12
Atriðaskrá greina
Áhorfendur á íþróttamótum
Síða 2
Allar síður

covid-19-coronavirus-logoFrá ÍSÍ:

Í ljósi fregna frá upplýsingafundi almannavarna í morgun viljum við ítreka mikilvægi þess að framfylgja þeim reglum um sóttvarnir sem eru í gildi. Það lítur út fyrir bjartari tíma framundan, með frekari afléttingum, en baráttunni við COVID-19 er þó ekki lokið og mikilvægt að sofna ekki á verðinum.