Miðvikudagur, 02. febrúar 2022 09:22 |
Riðlaskipting keppnanna í Egilshöllinni um helgina er nú klár. Keppnisæfing loftskammbyssukeppenda kl.18-20 á föstudaginn. Keppnisæfingin í loftriffli er svo eftir að keppni og verðlaunaafhendingu lýkur í loftskammbyssunni á laugardaginn í kringum ca 14:30-15.Â
Hér fyrir ofan er krækjan til að fylgjast með skotkeppnunum á Reykjavíkurleikunum næstu helgi.
UPPFÆRT:
Riðill 1 hefst kl.10
Riðill 2 hefst kl.12
|