Þar sem ekki fékkst heimild frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar til að fylgja alþjóðareglum um æfingadag, hefur landsmótinu í Skeet sem halda átti dagana 13.-14.maí verið frestað um óákveðinn tíma.