Lög félagsins frá 1871 Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008 00:49

Athyglisverð lestning á lögum félagsins frá árinu 1871.

Félagið hét þá Reykjavik Skytteforening og lögin eru rituð á dönsku. Enn ein heimild frá fyrri tíð félagsins til fróðleiks og gamans. Stjórn félagsins hvetur þá sem eiga í fórum sínum sögulegar heimildir eða muni að hafa samband.
Sjá lögin frá 1871:  LOVE for Reykjavik Skytteforening

AddThis Social Bookmark Button