Við fengum Alþingismenn í heimsókn í gær og voru þeim kynnt starfsemi félagsins. Kynningin var í tilefni fyrirliggjandi Vopnalagafrumvarps. Reiknum við með fleiri heimsóknum á næstu dögum og vikum í tengslum við frumvarpið.