Opið verður uppi á Álfsnesi fyrir félagsmenn Skotfélags Reykjavíkur í dag, þriðjudaginn 22. apríl og miðvikudaginn 23. apríl kl. 15-19. Á Sumardaginn fyrsta er svo opið frá kl. 13-18.