Byssusýning í Veiðisafninu á Stokkseyri - Síða 2 Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 03. mars 2021 10:54
Atriðaskrá greina
Byssusýning í Veiðisafninu á Stokkseyri
Síða 2
Síða 3
Allar síður
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugard. 6. og sunnud. 7. mars 2021 frá kl. 11–18 í Veiðisafninu, Stokkseyri.