Fimmtudagur, 04. mars 2021 15:20 |
STÍ var að birta nýjar COVID-19 reglur um starfsemi skotíþróttafélaga sem taka gildi nú þegar. Losað hefur verið um hömlur á starfseminni þannig að hægt er að halda skotmót með góðu móti. Reglurnar eru hérna á aðgengilegu formi.
|