Haldið verður innanfélags silúettumót á þriðjudaginn 11.sept. Skotið verður með venjulegum silúetturifflum cal.22lr á stál-silúettur á 100 metra færi. Skráning á staðnum.