Laugardagur, 17. janúar 2009 23:14 |
Á landsmótinu í Egilshöllinni í dag sigraði okkar fólk
í öllum flokkum. Jórunn Harðardóttir vann bæði loftriffilinn og loftskammbyssuna, Guðmundur Helgi Christensen vann í loftriffli og Ásgeir Sigurgeirsson vann í loftskammbyssu og Guðmundur Kr. Gíslason varð í öðru sæti. Nánari upplýisngar um mótið og myndir frá því eru á STÍ-síðunni.
|