Íslandsmótið í Sportskammbyssu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 09. apríl 2017 19:51

2017jonthorislmsportskb2017sposkbislmot9aprÍslandsmótið í Sport skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. 18 keppendur mættu til leiks og fór svo að Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 546 stig og 10 X-tíur, annar varð Grétar Mar Axelsson úr SA einnig með 546 stig og 6 X-tíur og í þriðja sæti með 539 stig var Ívar Ragnarsson úr SFK. Í liðakeppninni sigraði A-sveit Sktíþróttafélags Kópavogs (SFK) með 1,605 stig en sveitina skipuðu Ívar Ragnarsson,Friðrik Goethe og Eiríkur Ó.Jónsson. Í öðru sæti varð B-sveit Skotfélags Reykjavíkur (SR) með 1,541 stig en hana skipuðu Ólafur Gíslason,Kolbeinn Björgvinsson og Jórunn Harðardóttir. Í þriðja sæti hafnaði A-sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,540 en sveitin var þannig skipuð: Karl Kristinsson, Engilbert Runólfsson og Jón Á.Þórisson.

AddThis Social Bookmark Button