Jórunn náði silfrinu í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 13. janúar 2018 17:14

2018fribyssa13janurslitjorunn_hardardottirmyndThomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði í Frjálsri skammbyssu á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem haldið var í Kópavogi í dag, með 524 stig. Í öðru sæti hafnaði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 512 stig og í þriðja sæti varð Ingvar Bremnes úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 464 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotíþróttafélags Kópavogs með 1,407 stig en sveitina skipuðu Thomas Viderö, Bára Einarsdóttir og Guðrún Hafberg. Í öðru sæti varð sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,250 stig skipuð Jórunni Harðardóttur, Jóni Árna Þórissyni og Þorsteini B. Bjarnarsyni.

AddThis Social Bookmark Button