Mót um helgina Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 24. apríl 2009 16:56
Á laugardaginn verða tvö mót á dagskrá. Annars vegar í Hafnarfirði á velli SÍH, þar sem fyrsta Landsmót sumarsins í haglabyssu-skeet verður haldið. Hitt mótið er Íslandsmót í enskum riffli (60sk liggjandi) sem haldið er í aðstöðu Skotfélags Kópavogs í Digranesi. Bæði mótin hefjast kl.10
AddThis Social Bookmark Button