SR OPEN VERÐUR Á EINUM DEGI Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 04. september 2020 16:38

SR OPEN mótið verður skotið á einum degi ! Mótsstjórn hefur ákveðið að mótið verði haldið á einum degi, laugardeginum, m.a.vegna slæmrar veðurspár, en skipt verður í A og B úrslit eftir 75 dúfur. Vegleg verðlaun verða veitt í lok móts en styrktaraðilar mótsins eru Ísnes, Hlað, Vesturröst og ÓJK að öðrum ólöstuðum. Einnig verður dreginn út Tikka T1x cal.22 riffill til eins heppins þátttakanda sem verður á staðnum við mótsslit. Matarveislan verður síðan um kl.18:30

AddThis Social Bookmark Button