Íslandsmótið í 50m Þrístöðu með riffli fer fram í Egilshöllinni á sunnudaginn. Keppni hefst kl.9 og verður hægt að fylgjast með skorinu hérna.