| 
		Fimmtudagur, 20. maí 2010 10:27	 | 
| 
Á Opna Akranesmótinu í loftbyssugreinunum sigruðu okkar menn. Sigfús Tryggvi Blumenstein sigraði í loftriffli með 542 stig og Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu með 582 stig. Nánar um úrslit hérna og eins fréttir af mótinu hérna.
			 |