Útlit skotvallarins í Lonato á Ítalíu Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 10. maí 2021 17:44

lonato aftanlonato framanlonato skotmadurlonato yfirlitsmyndÁ þessum myndum má sjá hvernig Ítalir byggja utan um skotíþróttavelli sína. Þetta er einn stærsti skotvöllur í Evrópu sem staðsettur er í Lonato á Ítalíu. Þetta er draumastaðan á Álfsnesi, fullkomnir keppnisvellir fyrir Ólympískar skotíþróttir.

AddThis Social Bookmark Button