ENN FREKARI TAFIR Á OPNUN Á ÁLFSNESI Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 10. júlí 2024 17:08

alfsnes allirENN FREKARI TAFIR á opnun skotsvæðisins á Álfsnesi. Það fer nú að verða vandræðalegt hvernig staðið hefur verið að þessum málum í Reykjavík. Lesa má niðurstöðu Skipulagsstofnunar 8.júlí hérna: https://skipulagsgatt.is/issues/2023/716 

AddThis Social Bookmark Button