Til þeirra sem eiga eftir að taka verklega hlutan á skotvopnanámskeiðinu ! Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 28. nóvember 2008 14:49
Til þeirra sem eiga eftir að taka verklega hlutan á skotvopnanámskeiðinu !
Þeir nemendur sem ekki komust á verklegu kennsluna í skotvopnanámskeiði lögreglunnar geta skráð sig á námskeið sem við munum halda á næstunni. Við munum hafa samband við viðkomandi aðila og gefa þeim upp tíma þegar þátttökufjöldi liggur fyrir. Athugið að þátttakendur verða að hafa lokið bóklega þættinum og tekið próf í honum. Skráningu skal senda til skotfélagsins og tilgreina þar nafn, kennitölu og síma.
AddThis Social Bookmark Button