Skotvopnanámskeið UST og Lögreglu á laugardag Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 29. ágúst 2012 19:16

Skotvopnanámskeið Umhverfisstofnunar og Lögreglunnar verður haldið á laugardaginn  á svæði okkar á Álfsnesi. Félagsmenn eru beðnir að sýna biðlund við æfingar meðan námskeiðið stendur yfir og taka vel á móti þessum framtíðariðkendum í skotfimi. Reikna má með að þátttakendur verði allt að 90 manns og því líklegt að það standi yfir framundir kl.15:00.

AddThis Social Bookmark Button