Ásgeir komst í final í morgun á IWK í Munchen Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 30. janúar 2015 12:05

2015 iwk final 30janasgsig01 005Ásgeir Sigurgeirsson keppti í loftskammbyssu á hinu gríðarsterka IWK-stórmóti í München í morgun og skoraði 581 stig.Hann hafnaði í 8.sæti en athyglisvert er að í final fóru menn sem skipa 3.,5.,10.,13.,20 og 36.sæti nýjasta Heimslista ISSF !! Ásgeir er sem stendur í 53.sæti á þeim lista. Hann keppir svo aftur á morgun í sömu grein. Hægt er að skoða úrslitin betur á þessari slóð.

AddThis Social Bookmark Button