Sumarmótið í Skeet á Álfsnesi í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 24. apríl 2021 17:20

2021 skeet sumarmot 24apr 1232021 skeet sumarmot 24apr urslitSumarmótið í Skeet fór fram á Álfsensi í dag. Keppt var í opnum flokki og skotnar 75 dúfur og svo final í lokin. Jakob Þ. Leifsson úr SFS sigraði með 45 stig (65), í öðru sæti varð Helga Jóhannsdóttir úr SÍH með 42 stig (54) og í þriðja sæti varð Marinó Eggertsson úr SÍH með 32 stig (54).

AddThis Social Bookmark Button