Staðan eftir fyrri daginn á Landsmótinu í Skeet Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 12. júní 2021 17:07

2021 lmot fyrri dag 12junStaðan eftir fyrri daginn er þannig að Jakob Þ. Leifsson úr SFS er efstur með 68 stig, G.Bragi Magnússon úr SA og Hákon Þ.Svavarsson úr SFS eru jafnir með 67 stig. Í kvennaflokki er María R.Arnfinnsdóttir úr SÍH efst með 59 stig, Helga Jóhannsdóttir úr SÍH er önnur með 53 stig og Dagný H. Hinriksdóttir úr SR 3ja með 50 stig. Keppni heldur áfram í fyrramálið og hefst kl.10:00. Skotnir verða þá 2 hringir og svo eru finalar í bæði karla og kvennaflokki. Þeir gætu hafist um kl.14:30

AddThis Social Bookmark Button