Karl Kristinsson sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 05. desember 2021 12:54

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Karl Kristinsson úr SR sigraði með 519 stig, Joseph T. Foley úr SFK varð annar með 508 stig og í þriðja sæti Magnús Ragnarsson úr SKS með 502 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit SR með 1,474 en silfrið hlaut sveit SFK með 1,446 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button