Hið árlega Áramót SR var haldið á velli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn þetta árið útaf dotlu. Keppt var eftir forgjafarkerfi okkar sem miðar við flokkastöðu keppenda í karlaflokki. Sigurvegari varð Hákon Þ. Svavarsson úr SFS með 68 stig, annar varð Jakob Þ. Leifsson úr SFS með 63 stig og í þriðja sæti Elías M. Kristjánsson úr SKA með 62 stig.