Á Reykjavíkurleikunum í dag var jafnframt keppt um Reykjavíkurmeistaratitil. Í karlaflokki varð Karl Kristinsson Reykjavíkurmeistari og í kvennaflokki varð Jórunn Harðardóttir Reykjavíkurmeistari. Ásgeir Sigurgeirsson afhenti viðurkenningarnar að þessu sinni.Â
|