Landsmót í liggjandi riffli á 50 metrum fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Skráðir eru 10 keppendur til leiks úr 4 aðildarfélögum STÍ, sjá nánar hérna.
Hægt verður að fylgjast með skorinu í beinni hérna.