Miðvikudagur, 14. desember 2022 15:28 |
Landsmót í loftskammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Það hefst kl.09:00. Riðlarnir verða tveir kl.9 og 11 . Jafnframt er Jólamót SR í loftriffli keyrt með seinni riðlinum.
Fylgjast má með skorinu í beinni hérna: Loftskammbyssa hér og Loftriffill hér.
|