Ívar sigraði á RIG Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 04. febrúar 2023 14:53

rig 20230204-gkg_0757-2Keppni í loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum var að ljúka rétt í þessu. Ívar Ragnarsson sigraði á 557 stigum, í öðru sæti var Jón Þór Sigurðsson með 551 stig og bronsinu landaði Bjarki Sigfússon á 543 stigum. Fleiri myndir frá mótinu eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button