Davíð vann bronsið í samanlögðu í Þýskalandi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. október 2023 19:36

br dbg mverdl 02lvDavíð Bragi Gígja endaði í 3.sæti í samanlögðu á alþjóðamótinu í Þýskalandi. Keppt var með cal.22lr rifflum á 50 metra færi eftir reglum alþjóðasambandsins WRABF. Í gær og í dag var keppt í flokki þungra riffla. Davíð var með 747/47x eftir 3 böð og 497/32x eftir 2 blöð í dag eða alls 1,244 og 79 X-tíur. Egill Þór Ragnarsson endaði með 1231 stig og 58 X-tíur og Kristberg Jónsson með 1219/46x.

AddThis Social Bookmark Button