Jón Valgeirsson keppti í Danmörku Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 08. júní 2024 18:55

jonvalgeirssonportrJón Valgeirsson úr SR keppti á Danska Compak Sporting mótinu um helgina. Hann stóð sig fjandi vel og hafnaði að lokum í 38.sæti af 197 keppendum. Skorið var 180 stig (22 22 23 25 22 20 22 24)

AddThis Social Bookmark Button