Silfur og brons til SR-inga í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. nóvember 2024 19:17

2024 sportlmot24nov_123Landsmót STÍ í Sportskammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði, Karl Kristinsson úr SR varð annar og þriðji Engilbert Runólfsson úr SR. Nánar á úrslitasíðu STÍ

AddThis Social Bookmark Button