Jón sigraði í haglabyssu um helgina Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 12. maí 2025 07:32

cs 11mai2025 123Fyrsta Landsmót STÍ  í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Jón Valgeirsson úr SR sigraði, Jóhann Ævarsson úr SA varð annar og þriðji Jónmundur Guðmarsson úr SÍH. 

AddThis Social Bookmark Button