Mánudagur, 08. desember 2014 08:01 |
Ásgeir Sigurgeirsson sigraði á Landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu sem haldið var í Kópavogi á laugardaginn. Hann skoraði 552 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR og í þriðja sæti Jórunn Harðardóttir úr SR.
|