Miðvikudagur, 30. desember 2020 21:11 |
Starfið hjá félaginu var í lágmarki á árinu, eins og hjá mörgum íþróttafélögum í þessu covid ástandi.
Eftir sem áður þakkar stjórn félagsins samstarfið á árinu.
Stjórn félagsins óskar öllum velunnurum félagsins farsældar á komandi ári.
Gleðilegt nýtt ár !
|