Miðvikudagur, 10. mars 2021 15:48 |
Síða 1 af 3 ÍSÍ hefur tekið saman nokkur lykilatriði sem varða áhrofendur að skotmótum. Þetta eru reglur sem öll skotfélög þurfa að fylgja.
- Allir gestir skulu vera skráðir, a.m.k. nafn, kennitala, símanúmer ogÂÂ sæti. Geyma þarf upplýsingar um áhorfendur í tvær vikur eftir viðburð vegna rakningar.ÂÂ
- Allir gestir skulu vera sitjandi í númeruðum sætum og ekki andspænis hvor öðrum. Númera skal sæti svo 1m er að lágmarki í næsta áhorfanda á alla kanta. Áhorfendur skulu sitja í því sæti sem þeim er úthlutað, ekki er leyfilegt að skipta á sætum.
-----------------------------------------------------------------------------------------------
|