STÍ áréttar reglur um afskráningar keppenda á mót Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 23. mars 2021 09:49

Skotíþróttasambandið var að árétta reglur um afskráningar. Fréttin er í heild sinni hérna: 

Við viljum árétta reglur um afskráningar keppenda á viðurkennd STÍ-mót. En í Móta-og keppnisreglum STÍ segir í 12. gr. :

Mæti keppandi ekki til leiks, án þess að boða tilskilin forföll á sannanlegan hátt
til mótshaldara, í síðasta lagi sólahring fyrir setningu móts (24 klst), skal hann
greiða móta og keppnisgjald til mótshaldara. Mótshaldara er skylt að láta stjórn
STÍ vita af forföllum, með tölvupósti um leið og tilkynning berst frá
keppanda. Félag keppenda er ábyrgt fyrir móta og keppnisgjaldi.
13. gr.
Falli greiðsla niður á keppnis- og mótagjaldi frá bæði keppanda og félagi hans er
óheimilt að skrá hann til keppni fyrr en gjaldið hefur verið greitt.

AddThis Social Bookmark Button
 

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing