Miðvikudagur, 26. júlí 2023 11:43 |
Hinu árlega SR-OPEN móti, sem halda átti 1.-3.september 2023 hefur verið aflýst. Keppni í skeet haglabyssu fellur alveg niður en Íslandsmótið í Bench Rest VFS, sem halda átti samhliða, hefur verið flutt til Húsavíkur.
|