Vopnalagafrumvarpið ekki lagt fram á þessu þingi Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 11. febrúar 2009 16:39
Vorum að frétta að nýja vopnalagafrumvarpið verður ekki lagt fram á þessu þingi. Vinnu er haldið áfram við samningu þess og reglugerðina sem fylgja mun í kjölfarið. Þingið verður upptekið við önnur mál fram að kosningum og því bíður þetta mál nýs þings.
AddThis Social Bookmark Button