Miðvikudagur, 11. febrúar 2009 17:08 |
Okkur hafa nú borist tilkynningar um neikvæðar
niðurstöður úr umsóknum okkar í fyrsta lagi til Íþróttasjóðs Ríkisins og hins vegar til Afrekssjóðs Reykjavíkur. Við höfðum vonast til að verkefni okkar fengju stuðning en okkur varð ekki að ósk okkar að þessu sinni.
|