Þriðja Íslandsmetið hjá Jórunni í gær !! Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 16. febrúar 2009 09:52
Í gær sunnudag, bætti Jórunn Harðardóttir sitt þriðja Íslandsmet um þessa helgi, skaut 573 stig á Landsmótinu í Digranesi. Það er aldeilis sveifla á henni þessa dagana. Úrslitin eru svo hérna.
AddThis Social Bookmark Button