Áramótið í Skeet fór fram í dag á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. janúar 2018 19:30

2018skeetaramot1232018skeetaramoturslitHið árlega í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli félagsins á Álfsnesi í dag. Keppt var eftir forgjafarkerfi SR og sigraði Stefán G. Örlygsson úr SKA með 66 stig (21+22+23), annar varð Kjartan Örn Kjartansson úr SR með 65 stig (19+22+21/3) og Hjörtur Sigurðsson úr SR varð þriðji með 63 stig (16+20+18/9). Alls mættu 14 keppendur til leiks.

AddThis Social Bookmark Button