Riðlaskipting landsmóts STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn liggur nú fyrir. Keppnin hefst kl. 09:00 og er keppt í 4 riðlum sem hefjast kl. 09:00, 10:30, 12:00 og 13:30.